Vefsíðugerð

Fjarvefstjórn / Net-markaðssetning

Þessi nálgun á samstarfi hentar mjög vel fyrir alla aðila.
Hún lágmarkar langtíma kostnað fyrirtækja við vefmál og netmarkaðssetningu, en á sama tíma fær þitt fyrirtæki þá þjónustu og eftirfylgni sem það þarf.

Vefsíðugerð

Góð vefsíða / vefverslun getur ráðið því hvort viðskiptavinur notar síðuna áfram til upplýsinga eða leitar annað. Við bjóðum upp á heimasíðugerð og alhliða lausnir fyrir fyrirtæki. Við hjálpum þér að viðhalda síðunni og erum til staðar þegar upp koma vandamál.

Auglýsingagerð

Allt frá þinni hugmynd í prent, á netið eða í sjónvarp. Heilsíður, skilti, atvinnuauglýsingar og lifandi auglýsingar fyrir vefinn.
Við leggjum metnað í smáatriðin, hjálpum þér að útfæra þína sýn og ná þínum markmiðum.

Hönnun / Þjónusta

Allt frá hönnun í heimasíðugerð ásamt merkjum, vörumiðum, skiltum og kynningarefni fyrir ný sem og eldri fyrirtæki. Aðstoð við allt sem kemur að vefnum. Umsjón, hýsing, vefpóstur, öryggisafritun og neyðarþjónusta. Allt á einum stað fyrir þitt fyrirtæki.

UMSAGNIR

images

“Hvort sem það er með stuttum fyrirvara eða verkefnin sniðin að sérþörfum, hefur skilvirk og góð þjónusta S3 reynst okkur vel hjá ÞG Verk.
Viðmót og áreiðanleiki er til fyrirmyndar og mælum við hiklaust með þessari þjónustu fyrir fyrirtæki.”

Sölu- og markaðsstjóri - ÞG VerkFylltu í reitina hér fyrir neðan til að nálgast verðskrá 2016Samstarfsaðilar / Nýleg verkefni